Komið sæl!

Hérna munum við birta allar helstu upplýsingar um starfið okkar í Fjarskanistan. Við munum segja frá ferðum, uppákomum og einfaldlega skemmtilegum dögum. Einnig koma hérna inn upplýsingar um komandi frí og ýmis verkefni sem krakkarnir munu taka sér fyrir hendur.

Kveðja, starfsfólk Fjarskanistan